IMG_8992

Unnar Steinn Bjarndal

Hæstaréttarlögmaður Viðskiptafræðingur

Netfang
USB@LSLEGAL.IS

Starfsréttindi
Hæstaréttarlögmaður (2016)
Héraðsdómslögmaður (2007)
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali (2007)
Löggiltur leigumiðlari (2014)
KSÍ umboðsmaður knattspyrnumanna (2006)
UEFA B knattspyrnuþjálfari (2005)

Menntun
Viðskiptafræðingur (B.Sc.) frá Háskólanum á Bifröst (2013)
Lögfræðingur (M.L.) frá Háskólanum á Bifröst (2006)
Viðskiptalögfræðingur (B.Sc.) frá Háskólanum á Bifröst (2004)
Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi (2001)

Starfsferill
Lögfræðistofa Suðurnesja (2007 – )
Sýslumannsfulltrúi hjá sýslumanninum í Keflavík (2005 – 2007)
Framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals (2005)

Ítarupplýsingar
Unnar Steinn er lektor við Háskólann á Bifröst en hefur einnig sinnt kennslu við Háskólann í Reykjavík og við Keili. Hann hefur einnig flutt fjölda fyrirlestra, aðallega á sviði íþrótta- og samningaréttar. Formaður Barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar árin 2012-2014. Kjörinn í yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis árið 2017. Viðurkenndur KSÍ umboðsmaður knattspyrnumanna (FIFA Players’ Agent). Unnar Steinn fékk á árinu 2005 UEFA-B þjálfararéttindi. Unnar Steinn er með ólæknandi bíladellu.

Fræðastörf

Stundakennari við lagadeild Háskólans á Bifröst frá júní 2009 fram í október 2011. Aðjúnkt frá október 2011 fram í júní 2016 og frá þeim tíma lektor. Stundakennari við Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs í Reykjanesbæ á árunum 2009 – 2012. Kennsla við Háskólann í Reykjavík á árinu 2013.

i. Kennsla

• (Í vinnslu) Umsjón með námskeiðinu ,,Refsiréttur” kennt á vorönn 2019 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• (Í vinnslu) Umsjón með námskeiðinu ,,Kröfuréttur” kennt á vorönn 2019 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Málflutningur & skjalagerð” kennt á haustönn 2018 í ML námi við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst  (3 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samningaréttur” kennt á haustönn 2018 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Sakamálaréttarfar” kennt á haustönn 2018 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Hagnýt lögfræði” kennt á haustönn 2018 við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Refsiréttur” kennt á vorönn 2018 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Kröfuréttur” kennt á vorönn 2018 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Hagnýt lögfræði” kennt á haustönn 2017 við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samningaréttur” kennt á haustönn 2017 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Sakamálaréttarfar” kennt á haustönn 2017 við félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Kröfuréttur I” kennt á vorönn 2017 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Inngangur að réttarfari” kennt á haustönn 2016 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samningaréttur” kennt á haustönn 2016 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræðileg skjalagerð” kennt á sumarönn 2016 í ML námi við lagadeild Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með raunhæfum verkefnum á námskeiðinu ,,Málflutningur fyrir dómi” á sumarönn 2016 í ML námi við lagadeild Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Kröfuréttur I” kennt á vorönn 2016 við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Hagnýt lögfræði” kennt á haustönn 2015 við viðskiptasvið Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samninga- og kauparéttur” kennt á haustönn 2015 við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræðileg skjalagerð” kennt á sumarönn 2015 í ML námi við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með raunhæfum verkefnum á námskeiðinu ,,Málflutningur fyrir dómi” á sumarönn 2015 í ML námi við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Kröfuréttur I” kennt á vorönn 2015 við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samninga- og kauparéttur” kennt á haustönn 2014 við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræðileg skjalagerð” kennt á sumarönn 2014 í ML námi við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Evrópuréttur I” kennt á sumarönn 2014 við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með raunhæfum verkefnum á námskeiðinu ,,Málflutningur fyrir dómi” á sumarönn 2014 í ML námi við lögfræðisvið Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samninga- og kauparéttur” kennt á haustönn 2013 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræði fyrir stjórnendur” kennt á sumarönn 2013 í MA námi í menningarstjórnun og MS námi í alþjóðaviðskiptum við félagsvísindadeild og viðskiptadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Kennsla á námskeiðinu ,,Málflutningur fyrir dómi” á sumarönn 2013 í ML námi við lagadeild Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með raunhæfum verkefnum á námskeiðinu ,,Málflutningur fyrir dómi” á sumarönn 2013 í ML námi við lagadeild Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Kennsla á námskeiðinu ,,Viðskiptalögfræði” kennt á sumarönn 2013 við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík (,,Viðskiptafræði með vinnu”).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræðileg skjalagerð” kennt á sumarönn 2013 í ML námi við lagadeild Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Kennsla á námskeiðinu ,,Viðskiptalögfræði” kennt á vorönn 2013 við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík.

• Umsjón með námskeiðinu ,,Evrópuréttur I” kennt á vorönn 2013 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með raunhæfum verkefnum á námskeiðinu ,,Málflutningur fyrir dómi” á sumarönn 2012 í ML námi við lagadeild Háskólans á Bifröst (3 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræði fyrir stjórnendur” kennt á sumarönn 2012 í MA námi í menningarstjórnun og MS námi í alþjóðaviðskiptum við félagsvísindadeild og viðskiptadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Inngangur að Evrópurétti” kennt á vorönn 2012 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræði fyrir stjórnendur” kennt á sumarönn 2011 í MA námi í menningarstjórnun og MS námi í stjórnun heilbrigðisþjónustu við félagsvísindadeild og viðskiptadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Inngangur að Evrópurétti” kennt á sumarönn 2011 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lögfræði fyrir stjórnendur” kennt á sumarönn 2010 í MA námi í menningarstjórnun og MS námi í stjórnun heilbrigðisþjónustu við félagsvísindadeild og viðskiptadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lagaumhverfi fyrirtækja” kennt á vorönn 2010 í Frumkvöðlanámi Keilis í samvinnu við verkfræðideild Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands (6 ECTS).

• Umsjón með hluta námskeiðsins ,,Evrópu- og EES réttur” sem kennt var á haustönn 2009 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Samningalist: Árangursríkar samningaviðræður og vönduð samningagerð” kennt á haustönn 2009 í Frumkvöðlanámi Keilis í samvinnu við verkfræðideild Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Inngangur að Evrópurétti” kennt á sumarönn 2009 við lagadeild Háskólans á Bifröst (6 ECTS).

• Umsjón með námskeiðinu ,,Lagaumhverfi fyrirtækja” kennt á vorönn 2009 í Frumkvöðlanámi Keilis í samvinnu við verkfræðideild Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands (6 ECTS).

ii. Fyrirlestrar

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ þann 16. nóvember 2012.

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ þann 9. nóvember 2012.

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ þann 18. nóvember 2011.

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ þann 11. nóvember 2011.

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ þann 12. nóvember 2010.

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ þann 5. nóvember 2010.

• Samningatækni. Hraðnámskeið í samningatækni í samvinnu Virkjunar (Virkjun mannauðs á Reykjanesi) og Lögfræðistofu Suðurnesja. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ í maí 2010.

• Lagaumhverfi sjálfstætt starfandi einkaþjálfara. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ í janúar 2010.

• Evrópusambandið: stofnanir og stjórnsýsla. Fyrirlestur fyrir Rótarý í Keflavík. Fluttur í Reykjanesbæ í ágúst 2009.

• Fyrirtækjarekstur og íþróttir: Lög & reglur. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ í apríl 2009.

• Fyrirtækjarekstur og íþróttir: Lög & reglur.Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ í febrúar 2009.

• Samningagerð og sáttamiðlun. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í húsakynnum Íþrótta- og ólympíusambandsins í Reykjavík í janúar 2008.

• Samningagerð og sáttamiðlun. Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ í nóvember 2007.

• Fyrirlestur á sviði íþróttalögfræði fyrir Heilsu- og uppeldisskóla Keilis. Fyrirlesturinn var haldinn í Reykjanesbæ í mars 2007.

• Fyrirlestur um leiðtogaþjálfun ungmennafélaganna á ráðstefnu um lýðræðislega virkni ungmenna og þátttöku á Norðurlöndunum. Ráðstefna vegna formennsku Íslands í Norðurlandaráði. 21. – 22. október 2004.

Helstu sérsvið

Félagaréttur, sveitarstjórnarréttur, sakamálaréttarfar og refsiréttur, fjármál fyrirtækja, fjárfestingar og fjármögnun einstaklinga og fyrirtækja, ráðgjöf vegna fasteignamála og málflutningur.