Málaflokkar

Stofan starfar meðal annars á eftirfarandi sviðum:

Allur málarekstur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir, til sóknar og varnar, fyrir héraðsdómstólum, Hæstarétti Íslands og gerðardómstólum.

I.   Viðskipti og verslun
Almenn ráðgjöf
Vinnuréttur
Stofnun fyrirtækja og stjórnunarráðgjöf
Endurfjármögnun og lánasamningar
Álitsgerðir
Hagsmunagæsla fyrir stjórnvöldum
Samningagerð á sviði verslunar og þjónustu
Gerð ráðninga- og verksamninga
Einkaleyfi og vörumerki
Höfundarréttarmálefni

II.   Fjármál einstaklinga
Almenn ráðgjöf
Vinnuréttur
Aðstoð við endurskipulagningu fjármála, þ.a.m. greiðslustöðvun, nauðasamninga, skuldaskil ofl.
Aðstoð á sviði gjaldþrotaréttar
Aðstoð við endurfjármögnun, lántökur, veðsetningar ofl.

III.   Fasteignamál
Almenn ráðgjöf, m.a. við kaup og sölu fasteigna
Gallamál, matsbeiðnir, málarekstur o.fl.
Samningagerð
Skjalagerð
Verðmat fasteigna
Áreiðanleikakannanir fasteigna
Skipulags- og byggingarlöggjöf

IV.   Líkamstjón
Almenn ráðgjöf
Rekstur bótamála þegar slys ber að höndum
Bótamál í opinberum málum

V.   Sakamál
Réttargæsla
Verjendastörf

VI.   Lögfræði fjölskyldunnar
Almenn ráðgjöf
Gerð kaupmála
Gerð erfðaskráa
Hjónaskilnaðarmál
Slit á óvígðri sambúð
Forsjármál
Umgengnismál
Skipti á dánarbúum
Aðstoð við skuldaskil

VII.   Íþróttaréttur
Öll almenn ráðgjöf
Samningagerð og sáttamiðlun í íþróttum
Vátryggingarmálefni íþróttafélaga og íþróttamanna
Lyfjamál í íþróttum
Stjórnunarráðgjöf

VIII.   Annað
Sveitarstjórnarréttur
Málefni orkufyrirtækja
Umhverfisréttur
Stjórnsýsluréttur
Tökum að okkur mætingar hjá sýslumanni og
hjá Héraðsdómi Reykjaness fyrir aðra lögmenn