Þjónusta

Fjármála- og rekstrarráðgjöf LS Finance tekur tillit til allra helstu þátta er snerta fjármál fyrirtækja. Það er okkar markmið að veita vandaða og faglega ráðgjöf og leggjum við ríka áherslu á að öll samskipti við umbjóðendur okkar grundvallist af heilindum og trúnaði. Á það jafnt við um viðskiptavini okkar og þá sem bera undir okkur hugmyndir.

LS Finance starfar m.a. á eftirfarandi sviðum:

 • Verðmatsráðgjöf

 • Ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja

 • Viðskipta- og rekstraráætlanir

 • Arðsemisútreikningar

 • Endurskipulagning fyrirtækja

 • Úttektir á stöðu fyrirtækja

 • Árangursmat og virðisstjórnun

 • Ráðgjöf fyrir frumkvöðla

 • Óháð mat á fyrirliggjandi samningum og útreikningum

 • O.fl.

  Ef það er eitthvað sem þú telur að starfsmenn LS Finance geti aðstoðað þig eða þitt fyrirtæki við, þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur.