Þekking &Reynsla

Lögfræðistofa Suðurnesja er alhliða ráðgjafarfyrirtæki sem veitir jafnt stofnunum, fyrirtækjum og einstaklingum þjónustu sína.

Stofan býður upp á lögfræðiþjónustu, fyrirtækja- og fjármálaráðgjöf ásamt bókhaldsþjónustu og hafa lögmenn og viðskiptamenntaðir ráðgjafar stofunnar mikla og haldbæra reynslu af flestum sviðum lögfræði og viðskipta.

Lögfræðistofa Suðurnesja á sér traustar rætur. Sögu stofunnar má rekja til ársins 1960 og hefur stofan verið leiðandi á sínu starfssvæði allar götur síðan. Stofan er samstarfsaðili  PACTA á Suðurnesjum.